Bćkur um lesblindu   Prenta  Senda 
´

Bćkur sem Félag lesblindra á Íslandi hefur gefiđ út um lesblindu.

Bókin sem kom út áriđ 2007 heitir LESBLINDA DYSLEXÍA fróđleikur og ráđgjöf

Bókin er skrifuđ fyrir breiđan lesendahóp međal annars foreldra, kennara, lesblinda og hvern ţann sem hefur áhuga á ađ auka skilning sinn á styrkleikum og veikleikum ţeirra er eiga erfitt međ ađ tileinka sér lestur, skrift eđa stćrđfrćđi. Bókin er líka til sem hljóđbók.

ImageHöfundur hefur langa reynslu af kennslu í sálfrćđi og uppeldisfrćđi á framhaldsskólastigi og hefur undanfarin ár veriđ í forsvari fyrir ţróun stođkerfis fyrir lesblinda viđ Fjölbrautasakólan viđ Ármúla.

Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neđan ţá er hér um ađ rćđa hljóđbók og međ henni fylgir DVD diskur sem er vönduđ heimildarmynd um lesblindu. Međ bókinni fylgir svo hugbúnađur sem heitir Ćvar 2004 og er ţetta kennsluforrit og ritill.

Hćgt er ađ kaupa bókina hjá félaginu og kostar hún 2990kr.

Međ ţví ađ smella á myndina stćkkar hún.

 

Haustiđ 2010 gaf félagiđ svo út ađra bók sem ber titilinn Hugmyndir, reynsla og viđmiđ tengd kennslu barna međ dyslexíu sem byggđ er á rannsókanrverkefni Höllu Magnúsdóttur. Í rannsókninni eru skođađar hugmyndir og viđmiđ/skilgreiningar sem skólafólk og foreldrar nota í umrćđum síđnum um nám og kennslu nemenda međ dyslexíu og  skyggnst inni í reynsluheim lesblindra og ţeirra sem láta sig málefni ţeirra mest varđa.

 

Höfundur hefur um árabil starfađ međ börnum bćđi sem ţroskaţjálfari og kennari. Hún útskrifađist međ ţroskaţjálfari áriđ 1992 og áriđ 2007 lauk hún meistaranámi í uppeldis- og menntunarfrćđum frá Háskólanum á Akureyri međ áherslu á sérkennslu.

Hćgt er ađ kaupa bókina hjá félaginu og kostar hún 3900 krónur


UM LESBLINDU UM FÉLAGIĐ ALGENGAR SPURNINGAR GERAST FÉLAGI
Gerast vinur/aðdáandi á Facebook. | Félag lesblindra á Íslandi | Ármúla 7b | 108 Reykjavík | sími: 534 534 8 | fli@fli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun